Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2017 Maí

30.05.2017 08:00

Kolli í áningastað í Landmannahelli í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, 19. júní 2007.

29.05.2017 10:31

Græna bindið að veiðum í vorferð félagsins í Skorradalsvatn, 4. maí 2017.

26.05.2017 23:56

Slappað af í kvöldkyrrðinni eftir skemmtilegan veiðidag í ferð Græna bindisins í Meðalfellsvatn, 13. júní 2015.

26.05.2017 23:44

Maggi Arne, Benni Lund og Baldvin í fundarferð Græna bindisins að Felli í Biskupstungum, 9. nóvember 2011.

24.05.2017 22:34

Gunni Hilmars gerir veiðistöngina klára fyrir veiði í Skorradalsvatni í ferð Græna bindisins, 5. maí 2017.

24.05.2017 08:13

Baldvin við veiðar snemma morguns, 6. maí 2017, í morgunþokunni í Skorradalsvatni.

23.05.2017 09:18

Viðurkenndur félagsdrykkur meðlima Græna bindisins í vorveiðiferð félagsins í Skorradalsvatn, 5. maí 2017.

22.05.2017 10:27

Benni Lund með urriðatitt í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 5. maí 2017.

21.05.2017 03:53

Lagt af stað og farmurinn skoðaður í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 4. maí 2017.

18.05.2017 09:40

Baldvin og Benni Lund í vorferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 5. maí 2017.

16.05.2017 13:26

Bogi sæll í sólinni í veðurblíðunni í Skorradal í vorferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 4. maí 2017. 

16.05.2017 12:41

Kafteinn Jói Davíðs gerir veiðidótið klárt í veðurblíðunni í ferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 5. maí 2017.

13.05.2017 23:39

Svenni, Baldvin og Bogi í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 5. maí 2017

13.05.2017 23:32

Baldvin og Gunni Hilmars við grillin í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 5. maí 2017.

13.05.2017 00:10

Svenni mundar flugustöngina í morgunblíðunni í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 6. maí 2017.

Flettingar í dag: 127
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 181
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 157303
Samtals gestir: 20696
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 12:39:42