Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

 

1993 - Farið í Veiðivötn, gist í gamla skálanum við Langavatn. Í ferðina fóru Jói Vigg, Maggi Arne, Kolli, Oddur, Óli Knúts og Rúnar. 

1994 - Farið í Veiðivötn.

1995 - Farið í Hlíðarvatn í Selvogi í júlí. Gist í veiðihúsi  Stangveiðifélgs Hafnarfjarðar. Rúnar veiddi þar ál á garðflugu.

1996 - Farið var í Veiðivötn daganna 26 til 28 júní. Í þá ferð fóru Bogi, Einar, Jói Vigg, Maggi Arne, Óli Knúts, Kolli og Rúnar. 

1997 - Farið í Veiðivötn dagana 17 til 19 ágúst. Gist í skálanum Hvammi.

1998 - Farið í Hólmavatn á Arnarvatnsheiði daganna 20 til 22 júlí. Aðstaða er góð við vatnið en veður var  ekki nógu gott.

1999 - Farið í Hópið í V-Hún og gist á bænum Gottorp.  Mikið veiddist og aðstaða mjög góð.

2000 Farið í Ölvesvatn á Skaga þann 20. júlí.  Góð aðstaða við vatnið og öll vötnin full af vænum fiski og veiddist mjög vel.

2001 - Farið í Hópið í V-Hún og gist í tjöldum þar sem verið var að gera upp bæinn Gottorp.

2002 Farið í Haukadalsvatn í Dalasýslu. 

2003  - Farnar voru tvær ferðir, sú fyrri í júní í Ölvesvatn á Skaga. Gist var fyrstu nóttina í Félagsheimili sveitarinnar og síðan í húsinu  við vatnið.   
-  Í fyrri ferðina fóru Benni Lund, Jói Vigg, Maggi Arne og Kolli.           
-  Seinni ferðin var farin í Heiðarvatn í Mýrdal og þar gist í veiðihúsi  á vegum Stangveiðifélags Keflavíkur.  Farið         var mánudaginn 18. ágúst og komið til baka föstudaginn 22. ágúst. Í þessa ferð fóru Bogi, Jói Davíðs, Jói Vigg, Maggi Arne, Kolli, Rúnar og Stebbi Alfreðs.

2004  -  Farið í Djúpavatn á Reykjanesi og gist í veiðihúsi Stangveiðifélags Hafnarfjarðar.

2005  -  Farið á Arnarvatnsheiðina og gist í skálanum við Úlfsvatn.

2006 Farið á Arnarvatnsheiðina 10 júlí - 12 júlí og gist í skálanum við Úlfsvatn,

2007  -  Farið á Landmannaafrétt, vötnin sunnan Tungnaár.  Farið þriðjud. 19 júní til baka fimmtud. 21. júní.

2008  -  Farið á Arnarvatnsheiðina og gist í skálanum við Úlfsvatn.

2009  -  Farið á Skagaheiði, Torfdalsvatn, Selvatn og fl.  Farið þriðjud. 23. júní til baka fimmtud. 26. júní.

2010  -  Farið á Skagaheiði. Torfdalsvatn, Selvatn og fl. 

2011  -  Farið á Skagaheiði. Torfdalsvatn, Selvatn og fl.  Farið sunnud.19. júní til baka þriðjud. 21. júní.

2012  -  Farið á Skagaheiði, Torfdalsvatn, Selvatn og fl.  Farið miðvikud. 20 júní til baka föstud. 22. júní.

2013  -  Farið á Skagaheiði. Torfdalsvatn, Selvatn og fl.  Farið sunnud. 9. júní til baka þriðjud. 11. júní.

2014  -  Farið í Hlíðarvatn í Hnappadal og gist í húsi Stangaveiðifélags Borgarness. Farið þriðjud. 3. júní til baka fimmtud. 5. júní.

2015  -  Farið í Meðalfellsvatn og gist í Sólvöllum 1, húsi Magnúsar sjónvarpskokks. Farið laugard. 13.júní og til baka sunnud. 14, júní.

2016  -  Farið í Skorradalsvatn og gist í Skátafelli, húsi Skátafélags Akraness. Farið föstud. 6. maí og til baka sunnud. 8. maí.

2017  -  Farið í Skorradalsvatn og gist í Skátafelli, húsi Skátafélags Akraness. Farið fimmtud. 4. maí og til baka laugard. 6. maí.

2018   Farið í Djúpavatn á Reykjanesi og gist í húsi Stangveiðifélags Hafnarfjarðar. Farið föstud. 1 júní og til baka sunnud. 3. júní.

2019  -  Fyrri ferðin var á Skagaheiðina og veitt í Torfdalsvatni í miklu roki.  Farið fimmtud. 13. júní og til baka laugard. 15. júní.

            -  Seinni ferðin var haustveiðiferð í Skorradalsvatn.  Farið föstud. 23. ágúst og til baka laugardaginn 24. ágúst.

2020  -  Farið í Vesturhópsvatn í V-Húnaþingi og gist í veiðihúsi SVFK.  Farið mánd. 24. ágúst og til baka miðvikud. 26. ágúst.

2021  -  Farið í Vesturhópsvatn í V-Húnaþingi og gist í veiðihúsi SVFK.  Farið mánd. 21. júní og til baka miðvikud. 23. jún.

2022 -   Farið í Vesturhópsvatn í V-Húnaþingi og gist í veiðihúsi SVFK.  Farið mánud. 6. júní og til baka miðvikud. 8. júní.

2023 Farið í Vesturhópsvatn í V-Húnaþingi og gist í veiðihúsi SVFK.  Farið mánud. 19. júní og til baka miðvikud. 21. júní.

2024  -  Farið í Vesturhópsvatn í V-Húnaþingi og gist í veiðihúsi SVFK.  Farið miðvikud. 21. ágúst og til baka föstud. 23. ágúst.

Flettingar í dag: 189
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 138
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 229677
Samtals gestir: 32675
Tölur uppfærðar: 15.10.2024 02:55:23