Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

29.07.2017 01:08

Það var fallegt og veiðivænlegt við Kleifarvatn, 6. júlí 2016.

26.07.2017 10:41

Kafteinn Jói Davíðs við veiðar í Ljótapolli í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, 20. júní 2007.

25.07.2017 20:55

Svenni að undirbúa kvöld-grillið í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 5. maí 2017.

20.07.2017 16:39

Það er gott að þekkja mun á villtum laxi og eldislaxi.

10.07.2017 08:58

Rúnar að veiðum í Ljótapolli í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt20. júní 2007.

10.07.2017 08:51

Brytinn með urriðatitt, veiddan í Skorradalsvatni í vorveiðiferð Græna bindisins, 6. maí 2017.

05.07.2017 12:43

  Svínavatn í Húnavatnssýslu.                                                             © Ólafur Valsson

04.07.2017 11:55

Jói Vigg gerir stangirnar klárar í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 4. maí 2017.

29.06.2017 21:46

Flottur urriði hefur bitið á hjá Rúnari í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 24. júní 2009.

29.06.2017 21:40

Benni Lund í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 5. maí 2017.

16.06.2017 10:11

Vorveiðibox Kafteins Jóa Davíðs í ferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 5. maí 2017.

12.06.2017 10:50

Árni Friðleifs fræðir meðlimi Græna bindisins um veiðar í Langá í ferð félagsins í Langárbyrgi, 5. febrúar 2016.

12.06.2017 10:39

Baldvin við veiðar í morgunvorblíðunni í ferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 6. maí 2017.

10.06.2017 23:21

Lífskúnsterinn TAURNUS blessar yfir Brytann og Boga í fundarferð Græna bindisins við Geysi, 15. október 2016

10.06.2017 00:21

Baldvin, Brytinn og Kolli á vorfundi Græna bindisins á Bústaðaveginum, 10. maí 2015.

Flettingar í dag: 89
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 1133
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 235998
Samtals gestir: 33392
Tölur uppfærðar: 3.12.2020 14:29:54