Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

10.09.2018 15:28

Svenni við veiðar snemma að morgni laugardagsins  6. maí 2017, í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn.

05.09.2018 00:25

Vatnið var sannarlega veiðilegt og fallegt í ferð Græna bindisins í Djúpavatn, 1. júní 2018.

02.09.2018 10:27

Enn og aftur eru það sömu spilafíklarnir sem brjóta 6. gr. laga Græna bindisins í fundarferð að Geysi, 15. október 2016.

01.09.2018 10:28

Kolli slakar á í góða veðrinu við Meðalfellsvatn í vorveiðiferð Græna bindisins, 13. júní 2015.

31.08.2018 08:28

Benni Lund fer með ljóð á meðan Baldvin einbeitir sér að veiðinni í vorveiðiferð Græna bindisins í Djúpavatn, 1. júní 2018.

29.08.2018 16:26

Það var ekki mikill lofthiti úti þegar aukafundur Græna bindisins var haldinn í Munaðarnesi, 16. júní 2018.

24.08.2018 08:01

Maggi Arne og Formaðurinn í fundarferð Græna bindisins að Felli í Biskupstungum, 9. nóvember 2011.

23.08.2018 10:20

Djúpavatn um miðnættið 2. júní 2018 í vorveiðiferð Græna bindisins.

21.08.2018 09:59

Gleðin er allsráðandi hjá Oddi og Formanninum í ferð Græna bindisins á Skagsheiðina, 9. júní 2013.

19.08.2018 00:39

Bogi sá um bökunarkartöflurnar í matseldinni í aukafundarferð Græna bindisins í Munaðarnes, 15. júní 2018.

15.08.2018 20:08

Kolli, Benni Lund og Maggi Arne í ferð Græna bindisins í Djúpavatn, 1. júní 2018.

15.08.2018 14:44

Gunni Hilmars við grillið í fundarferð Græna bindisins að Geysi, 15. október 2016.

15.08.2018 11:41

Rúnar kátur með aflann sinn úr Ljótapolli í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, 20. júní 2007.

14.08.2018 13:01

Jói Vigg með vænan fisk í vorveiðiferð Græna bindisins í Djúpavatn, 2. júní 2018.

10.08.2018 13:22

Brytinn við frumraun sína í eldamennsku hjá Græna bindinu í ferð félagsins á Arnarvatnsheiðina, 12. júlí 2006.

Flettingar í dag: 136
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 57
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 157554
Samtals gestir: 20775
Tölur uppfærðar: 29.4.2024 21:48:20