Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

06.09.2017 08:39

Þokusuddi snemma morguns í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 5. maí 2017.

04.09.2017 15:38

Svona er gott að losa öngul sem fest hefur í veiðimanninum.

04.09.2017 08:36

Formaðurinn nærir sig í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, 19. júní 2007.

01.09.2017 10:14

Maggi Arne, Jón Arnar og Svenni á vorfundi Græna bindisins í Langárbyrgi við Langá, 5. febrúar 2016.

 

01.09.2017 08:00

Baldvin í vorferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 4. maí 2017.

30.08.2017 09:19

Benni Lund heldur ræðu og segir vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn byrjaða, 4. maí 2017.

20.08.2017 02:03

Fyrsta ferð Græna bindisins var árið 1993, þá var farið í Veiðivötn og gist í gamla skálanum við Langavatn.      © Örn Óskarsson

19.08.2017 08:24

Stangirnar tilbúnar í vorferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 4. maí 2017.

18.08.2017 10:01

Benni Lund og Kolli njóta veðurblíðunnar í haustferð Græna bindisins í Skorradal, 10. september 2011.

17.08.2017 15:06

Brytinn horfir með aðdáun og stolti á aflann sinn í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 24. júní 2009.

16.08.2017 10:27

Maggi Arne lætur fara vel um sig í lok veiðidags í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 25. júní 2009.

11.08.2017 10:50

Sumir voru duglegri en aðrir við að vaska upp eftir matinn í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 20. júní 2012.

10.08.2017 14:44

Kafteinn Jói Davíðs og Benni Lund á góðri stund að kvöldi veiðidags í ferð Græna bindisins í Meðalfellsvatn, 13. júní 2015.

10.08.2017 14:42

Baldvin reynir við þann stóra í vorferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 6. maí 2017.

09.08.2017 11:14

Benni Lund við pottaeldun í fundarferð Græna bindisins að Geysi í Biskupstungum, 14, október 2016.

Flettingar í dag: 153
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 57
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 157571
Samtals gestir: 20784
Tölur uppfærðar: 29.4.2024 22:10:11