Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

21.06.2015 00:31

Þegar formaðurinn mætti ekki í veiðiferðina á Skagaheiðina 22. júní 2012, færðist geislabaugurinn ósjálfrátt yfir á Rúnar í undrun flestra.

20.06.2015 23:21

Sumir fara í veiðitúra á rándýrum jeppum en Benni Lund og Kolli hjóluðu úr Reykjavík norður á Skaga, þvert yfir landið á reiðhjólum.

25. júní 2009.

20.06.2015 21:48

Kafteinn Jói Davíðs, Maggi Arne og Kolli, sigla um Meðalfellsvatn eftir heimsókn í Kaffi Kjós. 13. júní 2015.

 

15.06.2015 00:16

Slakað á í veðurblíðunni við Meðalfellsvatn í lok veiðitúrsins, 14. júní 2015.

14.06.2015 23:45

Aukafundur hjá Græna bindinu á Meðalfellsvatni, 13. júní 2015

23.05.2015 01:32

Bogi alsæll að grilla afla dagsins eftir veiði á Landmannaafrétti, 19. júní 2007.

23.05.2015 01:25

Jón S. Óla að fíra upp í kamínunni á Skagaheiðinni, 9. júní 2013.

23.05.2015 01:17

Maggi Arne í fundarferð Græna bindisins að Felli í Biskupstunum, 9. nóvember 2011.

23.05.2015 01:00

Brytinn Gummi Palli að heilgrilla lambalæri á Skagaheiðinni, 21. júní 2012.

22.05.2015 15:42

Kafteinn Jói Davíðs leiðbeinir Boga stýrimanni á siglingar- og veiðitæki bátsins við Hlíðarvatn 3. júní 2014

17.05.2015 00:20

Haustferð Lávarðardeildar Græna bindisins í Skorradal með viðkomu að Fitjum. 22. sept. 2012.

16.05.2015 23:16

Annað merki Græna bindisins,

16.05.2015 22:56

Stofnmerki og fyrsta merki Græna bindisins.

 

16.05.2015 00:53

Allt í einu var Baldvin umkringdur óvæntum aðdáendunum.... rollunum á Skagaheiðinni!!.

15.05.2015 23:48

Jói Davíðs, Rúnar, Bogi og Gummi Palli á leið á Skagaheiðina með tvo báta. 19. júní 2011.

Flettingar í dag: 23
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 1124
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 220790
Samtals gestir: 30560
Tölur uppfærðar: 15.7.2020 16:44:22