Stangaveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Blog records: 2018 N/A Blog|Month_7

24.07.2018 23:39

Dvergasteinn við Langavatn í Veiðivötnum þar sem Græna bindið gisti í fyrsta veiðitúrnum sumarið 1993.    © Ársæll Baldvinsson

20.07.2018 13:15

Í ferð Græna bindisins í Djúpavatn 2. júní 2018, var fiskur á í hverju kasti hjá Svenna svo erfitt var fyrir hann að taka sér hvíldarpásu.

10.07.2018 21:01

Málin rædd í heita pottinum á aukafundi Græna bindisins í Munaðarnesi, 15. júní 2018.

07.07.2018 23:06

Benni Lund með fallegan fisk úr Djúpavatni í vorferð Græna bindisins, 2. júní 2018.

04.07.2018 21:41

Á aukafundi Græna bindisins í Munaðarnesi 15. júní 2018, var spjallað um vorveiðiferðina sem farin var í Djúpavatn.

04.07.2018 11:00

Það skall á með smá þokuslæðingi í ferð Græna bindisins í Djúpavatn, 2. júní 2018.

  • 1
Today's page views: 888
Today's unique visitors: 13
Yesterday's page views: 970
Yesterday's unique visitors: 27
Total page views: 412238
Total unique visitors: 46376
Updated numbers: 18.9.2025 17:33:59