Stangaveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Blog records: 2019 N/A Blog|Month_4

25.04.2019 00:00

Þann 5. feb. 2016 var haldinn fundur hjá Græna bindinu í Langárbyrgi, veiðihúsinu á Byrgisholti við Langá, aðbúnaður mjög góður. 

24.04.2019 20:57

Brytinn skenkir sér rauðvíni í staup í fundarferð Græna bindisins að Felli í Biskupstungum, 9. nóvember 2011.

24.04.2019 14:23

Bogi í ferð Græna bindisins í Hlíðarvatn í Hnappadal, 4. júní 2014.

16.04.2019 08:50

Svenni við veiðar í Djúpavatni í vorveiðiferð Græna bindisins, 2. júní 2018.

12.04.2019 22:02

Í fundarferð Græna bindisins að Geysi, 14. janúar 2018, fóru Maggi Arne og Bogi í heitapottinn í snjókomu og frosti. 

09.04.2019 16:30

Svenni fylgist með Brytanum veiða í Skorradalsvatni í vorveiðiferð Græna bindisins, 6. maí 2016.

09.04.2019 09:21

Kafteinn Jói Davíðs sýnir Benna Lund vænan urriða sem hann veiddi í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 20. júní 2012.

08.04.2019 09:35

Veiðihús SVFH við Djúpavatn, í vorveiðiferð Græna bindisins, 2. júní 2018.

  • 1
Today's page views: 62
Today's unique visitors: 4
Yesterday's page views: 630
Yesterday's unique visitors: 27
Total page views: 359212
Total unique visitors: 43284
Updated numbers: 3.7.2025 01:25:05