Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2015 Ágúst

29.08.2015 23:34

Formaðurinn búinn að setja í flottan urriða í Ljótapolli á Landmannaafrétti, 20. júní 2007.

28.08.2015 21:43

Urriði og bleikja veidd af Brytanum á Skagaheiðinni,  ‎24. ‎júní ‎2009.

28.08.2015 08:46

Benni Lund með veiðistólinn í ferð Græna bindisins í Meðalfellsvatn, 13. júní 2015.

24.08.2015 17:47

Það var mikið af flugu á Skagaheiðinni, 21. júní 2012.

23.08.2015 10:13

Rúnar glaður með nýveiddan urriða á Skagaheiðinni, ‎25. ‎júní ‎2009.

20.08.2015 20:31

Veiðivatn í nágrenni Reykjavíkur.

17.08.2015 09:38

Maggi Arne kemur sér inn í þjóðmálin í haustferð Græna Bindisins í Skorradal, 22. september 2012.

16.08.2015 00:14

Skagaheiðin, 20. júní 2011.

15.08.2015 22:22

Jói Vigg með regnbogasilung veiddan á flugu í Reynisvatn 25. apríl 2003

15.08.2015 21:59

Brytinn við erfiða veiði á Skagaheiðinni, 25. júní 2009.

15.08.2015 01:02

Einar og Rúnar á fundi Græna bindisins í Stangarhyl 3, Rvík. 3. febrúar 2004. 

14.08.2015 12:52

Kafteinn Jói Davíðs, Benni Lund, Kolli og Maggi Arne að lokinni ferð Græna bindisins í Meðalfellsvatn, 14. júní 2015.

13.08.2015 14:10

Haustfundur Græna bindisins hjá Benna Lund, 26. september 2014.

11.08.2015 11:40

Það er ekki alltaf sól og blíða á Skagaheiðinni, 10. júní 2013.

10.08.2015 10:43

Bogi, Rúnar og Jón S. Óla á Skagaheiðinni, 20. júní 2012.

Flettingar í dag: 260
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 103
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 176560
Samtals gestir: 23726
Tölur uppfærðar: 14.6.2024 10:03:16