Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2024 Júlí

22.07.2024 22:32

Jói Vigg í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt með viðkomu í Landmannalaugum, miðvikudaginn 20. júní 2007.

22.07.2024 22:27

Kapteinn Jói Davíðs kveikir upp í grillum í ferð Græna bindisins á Landmannafrétt, þriðjudaginn 19. júní 2007.

22.07.2024 22:06

Rúnar slakar á eftir erfiðan og góðan veiðidag í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, þriðjudaginn 19. júní 2007.

16.07.2024 01:21

Svenni kátur eftir góðan veiðidag í haustveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, föstudaginn 23. ágúst 2019.

12.07.2024 21:47

Kolli, Rúnar og Baldvin ræða saman að loknum góðum veiðidegi í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, sunnud. 19. júní 2011.

12.07.2024 21:04

Meðlimir Græna bindisins í Landmannahelli í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, þriðjud. 19. júní 2007.

12.07.2024 20:06

Það bar engan skugga yfir þessari svefnaðstöðu hjá Græna bindinu í veiðiferð á Skagaheiðina, miðvikud. 24. júní 2009.

10.07.2024 22:51

Brytinn undirbýr sig fyrir matseldina í haustveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, föstudaginn 23. ágúst 2019.

10.07.2024 20:26

Bogi við veiðar í Vesturhópsvatni í Húnaþingi vestra, í sumarveiðiferð Græna bindisins, þriðjudaginn 22. júní 2021.

10.07.2024 18:54

Benni Lund bendir Magga Arne á góðan veiðistað í Skorradalsvatni í haustveiðiferð Græna bindsins, föstud. 23. ágúst 2019.

05.07.2024 18:48

Einn af fjórum 4. punda (+) urriðum sem Svenni veiddi í Skorradalsvatni, föstud. 5. júlí 2024.

  • 1
Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 138
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 229509
Samtals gestir: 32669
Tölur uppfærðar: 15.10.2024 01:07:47