Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2016 Apríl

23.04.2016 20:17

Brytinn í sinni alkunnu veiðistellingu í kulda nepjunni á Skagaheiðinni, 25‎. ‎júní‎ ‎2009.

20.04.2016 12:29

Í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 20. júní 2012.

19.04.2016 15:21

Jón S. Óla í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 9. júní 2013.

18.04.2016 12:54

Formaðurinn og Oddur sitja að kvöldsnæðingi eftir öflugan veiðidag á Skagaheiðinni, 9. júní 2013.

16.04.2016 11:13

Baldvin við veiðar í miðnætursólinni á Skagaheiðinni, 21. júní 2012.

12.04.2016 10:43

Baldvin, Brytinn og Benni Lund við Jónsbúð í ferð Græna bindisins í Hlíðarvatn í Hnappadal, 4. júní 2014.

12.04.2016 08:46

Kafteinn Jói Davíðs og Benni Lund í veðurblíðunni við Meðafellsvatn, 13. júní 2015. 

09.04.2016 23:49

Baldvin í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 9. júní 2013. 

08.04.2016 21:18

Rúnar búinn, enn og aftur, að setja í vænan urriða á Skagaheiðinni og Brytinn bíður eftir að geta aðstoðað, 24‎. ‎júní‎ ‎2009.

08.04.2016 12:36

Benni Lund leggur veiði-visku sína undir dóm annara meðlima Græna bindisins á fundi félagsins í Langárbyrgi, 5. febrúar 2016.  

  • 1
Flettingar í dag: 125
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 138
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 229613
Samtals gestir: 32674
Tölur uppfærðar: 15.10.2024 02:12:38