Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2020 Janúar

27.01.2020 23:18

Setið að kræsingum eftir góðan veiðidag,  í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 14. júní 2019.

27.01.2020 23:09

Brytinn gerir veiðidótið klárt í haustveiðitúr Græna bindisins í Skorradalsvatn, 23. ágúst 2019.

21.01.2020 23:06

Maggi Arne á leið upp frá Ljótapolli í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, 20. júní 2007.

13.01.2020 10:54

Það eru fleiri en meðlimir Græna bindisins sem koma við í fiskbúð á leiðinni heim úr veiðiferð.

06.01.2020 12:50

Kafteinn Jói Davíðs reynir að veita meðlimum Græna bindisins sindaaflausn, í ferð félagsins Hlíðarvatn í Hnappadal, 4. júní 2014.

03.01.2020 22:09

Baldvin og Bogi slafra í sig lifrarpylsukepp og rófubitum, í veiðiferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 13. júní 2019.

  • 1
Flettingar í dag: 283
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 103
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 176583
Samtals gestir: 23728
Tölur uppfærðar: 14.6.2024 10:24:35