Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2019 Október

30.10.2019 22:53

Föstudaginn 1. júní 2018,  fór Græna bindið í vorveiðiferð sína í Djúpavatn á Reykjanesi. 

29.10.2019 11:33

Svenni í haustveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 24. ágúst 2019.

28.10.2019 11:06

Benni Lund er ábúðarfullur er Brytinn gerir sig líklegan til að taka í nefið í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 14. júní 2019.

25.10.2019 23:11

Brytinn búinn að gera stangirnar klárar og slakar á, í haustveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 23. ágúst 2019.

11.10.2019 11:00

Benni Lund við veiðar í haustveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatni, 24. ágúst 2019.

02.10.2019 23:55

Við Ljótapoll reynir Kafteinn Jói Davíðs að útskýra hvað fiskurinn var "stór" sem hann missti, miðvikud. 20. júní 2007. 

02.10.2019 13:16

Baldvin og Benni Lund í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, föstudaginn 5. maí 2017.

01.10.2019 09:54

Aðalfundur Græna bindisins var haldinn í Langárbyrgi við Langá, föstudaginn 5. febrúar 2016.

  • 1
Flettingar í dag: 260
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 103
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 176560
Samtals gestir: 23726
Tölur uppfærðar: 14.6.2024 10:03:16