Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2019 Maí

29.05.2019 15:26

Eftir kjarngóðan morgunverð að morgni laugardagsins 2. júní 2018, gáir Kolli til veðurs í vorveiðiferð Græna bindisins í Djúpavatn.

24.05.2019 14:43

Setið við veisluborð í Menningarferð Græna bindisins í Skorradal og snætt hægeldað lambalæri með öllu, 10. september 2011.

24.05.2019 14:37

Brytinn, Baldvin og Bogi í fundarferð Græna bindisins að Geysi í Haukadal, 15. október 2016.

22.05.2019 21:23

Benni Lund, Brytinn, Bogi og Baldvin á haustfundi Græna bindisins hjá Benna, 27. september 2014.

20.05.2019 09:42

Benni Lund og Jón Arnar í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 7. maí 2016.

16.05.2019 12:22

Bogi geymdi bleikju-lýsið sitt á góðum stað í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 5. maí 2017.

15.05.2019 01:00

Meðlimir Græna bindisins draga í efa veiðisögu Brytans á aukafundi Græna bindisins í Munaðarnesi, 15. júní 2018.

09.05.2019 11:24

Brytinn, Baldvin, Bogi og Benni Lund í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 4. maí 2017.

05.05.2019 21:28

Baldvin, Brytinn og Bogi á aukafundi Græna bindisins í Munaðarnesi, 15. júní 2018. 

02.05.2019 09:19

Jón Óla fylgist með Baldvini athuga með veiðistangirnar í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 21. júní 2012.

  • 1
Flettingar í dag: 189
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 138
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 229677
Samtals gestir: 32675
Tölur uppfærðar: 15.10.2024 02:55:23