Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2016 Ágúst

31.08.2016 12:43

"Herdís" komin á flot á Skorradalsvatni í vorferð Græna bindisins í Skorradal, 6. maí 2016.

29.08.2016 12:56

Benni Lund við veiðar í Hlíðarvatni í Hnappadal í ferð Græna bindisins, 4. júní 2014.

29.08.2016 11:04

Bogi, Maggi Arne, Rúnar og Kolli í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, 19. júní 2007.

25.08.2016 08:38

Arnarvatnsheiðin er flott veiðivatnasvæði sem Græna bindið hefur heimsótt nokkrum sinnum.

22.08.2016 20:15

Brytinn við veiðar á Skagaheiðinni í ferð Græna bindisins, 24. júní 2009.

22.08.2016 12:20

Bogi í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 20. júní 2012.

15.08.2016 23:52

Benni Lund bauð upp á léttöl eftir frábæran veiðidag í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 25. júní 2009.

15.08.2016 10:28

Brytinn færir Formanninum bláber og Latte-kaffi í ferð Græna bindisins í Skorradal, 7. maí 2016.

14.08.2016 22:23

Kolli, Kafteinn Jói Davíðs og Maggi Arne í ferð Græna bindisins í Meðalfellsvatn, 13. júní 2015.

09.08.2016 23:13

 

08.08.2016 23:43

Brytinn búinn að setja í vænan urriða í Ljótapolli í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, 20. júní 2007.

06.08.2016 22:48

Fallegur urriði veiddur í ferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 8. maí 2016.

03.08.2016 21:57

Bogi ánægður með flottan urriða úr Skorradalsvatni í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradal, 6. maí 2016. 

02.08.2016 12:01

Veiðibíll Boga hlaðinn veiðistöngum á Skagaheiðinni í ferð Græna bindisins, 21. júní 2012.

02.08.2016 11:39

Brytinn og Rúnar við veiðar í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 25. júní 2009.

  • 1
Flettingar í dag: 692
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 821
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 229306
Samtals gestir: 32616
Tölur uppfærðar: 13.10.2024 09:56:11