Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2017 September

29.09.2017 12:48

Bogi ber sig fagmannlega í vinnuferð Græna bindisins í bústað LR í Bláskógabyggð, 11. september 2017

29.09.2017 09:17

Græna bindið í heimsókn á Fitjum í haustferð í Skorradal, 22. september 2012.

28.09.2017 12:43

Brytinn í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 5. maí 2017.

 

27.09.2017 09:30

Bogi og Benni Lund á haustfundi Græna bindisins, 26. september 2014.

26.09.2017 09:44

Bogi með vænan urriða úr Skorradalsvatni í vorveiðiferð Græna bindisins, 6. maí 2016.

25.09.2017 09:53

Græna bindið fór í veiðiferð í Djúpavatn á Reykjanesi árið 2004, veiðihús Svfh í forgrunni.        © Emstrur sf                                                  

22.09.2017 09:14

Dugmiklir meðlimir Græna bindisins, í vinnuferð í bústað LR í Bláskógabyggð, 11. september 2017.

21.09.2017 07:47

Í veðurblíðunni í ferð Græna bindisins í Hlíðarvatn í Hnappadal, 4. júní 2014.

20.09.2017 12:55

Brytinn og Kafteinn Jói Davíðs í ferð Græna bindisins í Hlíðarvatn í Hnappadal, 4. júní 2014.

20.09.2017 12:32

Bogi og Baldvin í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 5. maí 2017.

18.09.2017 09:44

Kolli og Brytinn leiðbeina Benna Lund í vinnuferð Græna bindisins í bústað LR í Bláskógabyggð, 11. september 2017.

15.09.2017 21:27

Vaskir meðlimir Græna bindisins í vinnuferð í bústað LR að Syðri-Reykjum í Bláskógabyggð, 11. september 2017.

15.09.2017 09:55

Brytinn við grillið í kvöldsólinni í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 5. maí 2017.

14.09.2017 15:38

Benni, Kolli, Kafteinn Jói Davíðs og Maggi Arne í ferð Græna bindisins í Meðalfellsvatn, 13. júní 2015.

13.09.2017 12:21

Það er fallegt og veiðilegt við Torfhvalastaði á bökkum Langavatns í Borgarfirði.

Flettingar í dag: 189
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 138
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 229677
Samtals gestir: 32675
Tölur uppfærðar: 15.10.2024 02:55:23