Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2018 Febrúar

26.02.2018 13:28

"Heitipotturinn" var ískaldur og frosinn en Bogi bjargaði sér með heitu slönguvatni í ferð Græna bindisins að Geysi, 13. janúar 2018. 

23.02.2018 23:02

Frá aðalfundi Græna Bindisins sem haldin var í bústað LL að Geysi í Haukadal, 13. janúar 2018.

21.02.2018 07:38

Sveinn segir meðlimum Græna bindisins hvernig á að veiða í Skorradalsvatni, í vorveiðiferð félagsins, 5. maí 2017.

16.02.2018 11:12

Kafteinn Jói Davíðs og Bogi á brún gígs Ljótapolls í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, 20. júní 2007.

12.02.2018 12:11

Þessi sótti um inngöngu í Græna bindið og fékk inngöngu....

09.02.2018 08:54

Kolli og Benni njóta veðurblíðunnar í heita pottinum í hausferð Græna bindisins í Skorradal, 10. september 2011.

07.02.2018 10:40

Formaðurinn við skálann við Úlfsvatn, að kvöldi veiðidags í ferð Græna bindisins á Arnarvatnsheiðina, 12. júlí 2006.

06.02.2018 10:41

Bogi framkvæmir töfrabrögð með brúðarskál á hausfundi Græna bindisins hjá Benna, 26. september 2014.

05.02.2018 10:08

Bogi landar urriðatitt úr Ljótapolli í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, 20. júní 2007.

03.02.2018 23:21

Kolli og Benni Lund gæða sér á ljúfengum kræsingum í haustferð Græna bindisins í Skorradal, 22. september 2012.

01.02.2018 13:54

Jón Arnar og Sveinn á aðalfundi Græna bindisins í Langárbyrgi við Langá, 5. febrúar 2016.

  • 1
Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 138
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 229509
Samtals gestir: 32669
Tölur uppfærðar: 15.10.2024 01:07:47