Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2018 Desember

29.12.2018 00:22

Jói Vigg með vænan urriða í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 9. júní 2013.

23.12.2018 01:59

Svenni að gera að aflanum í vorferð Græna bindisins í Djúpavatn, 2. júní 2018.

18.12.2018 17:24

Baldvin, Kafteinn Jói Davíðs, Brytinn og Benni Lund í ferð Græna bindisins í Hlíðarvatn í Hnappadal, 3. júní 2014.

17.12.2018 13:03

Kafteinn Jói Davíðs með nýju veiðistígvélin í vorferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 7. maí 2016.

14.12.2018 23:14

Svenni búinn að landa fallegum silungi í vorveiðiferð Græna bindisins í Djúpavatn, 1. júní 2018.

14.12.2018 23:01

Bogi, Rúnar og Brytinn í vorfundarferð Græna bindisins í Munaðarnesi, 15. júní 2018.   (útihiti 3°c).

09.12.2018 01:23

Benni Lund búinn að setja í einn vænann í ferð Græna bindisins í Djúpavatn, 1. júní 2018.

05.12.2018 12:28

Bogi, Brytinn og Svenni, (Maggi Arne og Kolli í baksýn), í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 6. maí 2016 

  • 1
Flettingar í dag: 7
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 138
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 229495
Samtals gestir: 32667
Tölur uppfærðar: 15.10.2024 00:45:52