Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2016 Maí

31.05.2016 21:24

Nokkrir meðlima Græna bindisins slaka á í veðurblíðunni í Skorradal í ferð félagsins í vorveiði í Skorradalsvatni, 7. maí 2016.

31.05.2016 09:28

Uppstoppaður lax á vegg í Langárbyrgi við Langá er Græna bindið var þar með aðalfund, 5. febrúar 2016.

30.05.2016 14:31

Benni Lund og Kafteinn Jói Davíðs landa "Túttunni" í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 20. júní 2012.

30.05.2016 08:47

Benni Lund þreyttur en glaður eftir stórveiði og göngu frá Selvatni á Skagaheiðinni, 9. júní 2013.

29.05.2016 08:57

Kafteinn Jói Davíðs, Kolli og Maggi Arne við Meðalfellsvatn, kátir eftir góða bátsferð á "Herdísi" um vatnið, 13. júní 2015.

28.05.2016 09:52

Formaðurinn á palli Skátafells í Skorradal í ferð Græna bindisins, 7. maí 2016.

27.05.2016 09:14

Kafteinn Jói Davíðs mundar sig við að grilla í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, 19. júní 2007.

27.05.2016 09:07

Beðið eftir þeim stóra í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 20. júní 2012.

25.05.2016 06:49

Bogi og Brytinn búnir að  KVEIKJA  upp í grillinu í ferð Græna bindisins í Skorradal, 7. maí 2016.

24.05.2016 10:40

Bogi í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 25. júní 2009.

20.05.2016 21:29

Gunni Hilmars og Benni Lund við "Herdísi", bát Kafteins Jóa Davíðs, á Skorradalsvatni í ferð Græna bindisins 7. maí 2016.

19.05.2016 15:51

Þeir þurfa ekki að vera langir urriðarnir til að vera flottir en þessi veiddist 20. júní 2011 í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina.

14.05.2016 08:39

Leyndarmál Brytans, Guðmundar Páls, afhjúpað en hann segist alltaf fá stærsta fiskinn í hverri veiðiferð.

12.05.2016 08:42

Það var vel tekið á móti Formanninum þegar hann gekk í hlaðið í ferð Græna bindisins í Skorradal, 7. maí 2016.

08.05.2016 15:40

Brytinn með 7.2 punda urriða sem hann veiddi að morgni, 8. maí 2016 á stöng frá landi, í ferð Græna bindisins í Skorradal. 

  • 1
Flettingar í dag: 58
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 138
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 229546
Samtals gestir: 32673
Tölur uppfærðar: 15.10.2024 01:29:02