Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2024 Febrúar

24.02.2024 23:28

Þessa fiska veiddi meðlimur Gæna bindisins í Skorradalsvatni, þriðjudaginn 17. júní 2008, á stöng frá landi.

24.02.2024 23:21

Þriðjudaginn 17. júní 2008 veiddi meðlimur Græna bindisins þessa flottu fiska í Skorradalsvatni, rétt um miðnætti dagsins.  

24.02.2024 22:57

Með Jameson í bakgrunni, sýnir Rúnar Brytanum spilagaldra í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, fimmtudaginn 25. júní 2009.

02.02.2024 20:01

Svenni við veiðar í rólegu Djúpavatni í ferð Græna bindisins, föstud. 1. júní 2018.  tæpum 6 árum seinna nötraði allt í jaðskjálftum.

02.02.2024 19:35

Græna bindið fór í vorveiðiferð í Djúpavatn á Reykjanesi, föstud. 1. júní 2018.  Ekki vitandi um jarðskjálfta og eldgos í nágrenninu.

02.02.2024 18:47

Kátur Svenni við veiðar í Djúpavatni, föstud. 1. júní 2018, ókunnugt um að tæpum 6 árum síðar kæmi jarðskjáfti 3.3  á þessum stað.

  • 1
Flettingar í dag: 283
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 103
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 176583
Samtals gestir: 23728
Tölur uppfærðar: 14.6.2024 10:24:35