Stangaveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2016 September

12.09.2016 18:39

Brytinn og Bogi á fundi Græna bindisins á Felli í Biskupstungum, 9. nóvember 2011.

12.09.2016 18:12

Jói Vigg í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 24. júní 2009.

09.09.2016 14:27

Baldvin við veiðar í Skorradalsvatni í vorferð Græna bindisins í Skorradal, 6. maí 2016.

08.09.2016 09:10

Baldvin kennir Benna Lund aðferðina að hnýta góðan veiðihnút í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 24. júní 2009.

06.09.2016 13:41

Brytinn búinn að landa flottum urriða úr Skorradalsvatni í vorferð Græna bindisins, 8. maí 2016.

05.09.2016 09:17

Málin rædd um veiði sumarsins á haustfundi Græna bindisins hjá Benna Lund, 26. september 2014.

04.09.2016 09:58

Það veiddist vel í þessu veðri á Skagaheiðinni í ferð Græna bindisins þangað, 25. júní 2009.

02.09.2016 12:29

Græna bindið í heimsókn að Fitjum í haustferð Græna bindisins í Skorradal, 22. september 2012.

Flettingar í dag: 248
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 262
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 367164
Samtals gestir: 43706
Tölur uppfærðar: 13.7.2025 04:38:07