Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2017 Maí

12.05.2017 12:21

Eftir feikna góðan veiðidag var sest að kvöldsnæðingi í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 24. júní 2009.

11.05.2017 09:59

Baldvin segir "ólognar" veiðisögur af sér yfir kvöldverði í ferð Græna bindisins í Hlíðarvatn í Hnappadal, 3. júní 2014.

11.05.2017 09:54

Rúnar og Formaðurinn ræða veiði dagsins í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, að kvöldi 19. júní 2007.

11.05.2017 08:59

Veitt í þokusudda í Geitakarlsvatni Í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 10. júní 2013.

03.05.2017 11:10

Formaðurinn er hugsi og lætur fara vel um sig í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 7. maí 2016.

Flettingar í dag: 136
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 276
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 253218
Samtals gestir: 35402
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 14:01:02