Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2019 Febrúar

26.02.2019 00:25

Heiðarvatn í Mýrdal er eitt fallegasta veiðivatn Íslands.                                                                                     © veida.is

25.02.2019 14:31

Á meðan Jói Vigg slakaði á í heita pottinum í ferð Græna bindisins á Skagaheiðinni, 9. júní 2013, var Bogi grínari í góðu stuði.

16.02.2019 22:38

Benni Lund með fyrsta fiskinn sem veiddist í vorveiðiverð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 5. maí 2017.

16.02.2019 19:52

Það var fallegt og friðsælt í næturhúminu við Djúpavatn í ferð Græna bindisins, 1. júní 2018.

11.02.2019 08:36

Fullur öfundar horfir Brytinn á Boga fá að leika sér í bát Kafteins Jóa Davíðs í ferð Græna bindisins í Hlíðarvatn, 3. júní 2014

08.02.2019 08:37

Kafteinn Jói Davíðs veitir Gunna Hilmars, Svenna og Jóni Arnari inngöngu í Græna bindið, 5. febrúar 2016.

08.02.2019 08:22

Bogi og Brytinn athuga með bjórinn á leiðinni í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 4. maí 2017.

01.02.2019 10:05

Svenni að landa vænum fiski í vorveiðiferð Græna bindisins í Djúpavatn, 2. júní 2018.

  • 1
Flettingar í dag: 81
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 296
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 243551
Samtals gestir: 34275
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 07:23:37