Stangaveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2020 Maí

09.05.2020 21:34

Svenni slakar á eftir góðan og skemmtilegan veiðidag í haustveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 23. ágúst 2019.

08.05.2020 21:50

Svenni við veiðar í Djúpavatni á Reykjanesi, í ferð Græna bindisins á Reykjanesið, 1. júní 2018. 

08.05.2020 20:05

Bogi segir ótrúlegar veiðisögur af sjálfum sér í blíðviðrinu í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 5. maí 2017.

  • 1
Flettingar í dag: 864
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 266
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 322651
Samtals gestir: 41637
Tölur uppfærðar: 19.5.2025 11:52:35