Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2024 Mars

31.03.2024 19:46

Vorferð Græna bindisins var farin í yndislegu og fallegu veðri, í  Hlíðarvatn í Hnappadal, miðvikudaginn 4. júní 2014.

31.03.2024 18:14

Á morgun 1. apríl opna fyrstu vötnin og mikil gleði fyrir fyrir okkur flest.                              © Náttúruf. Kópavogs.   

29.03.2024 23:56

Mánudaginn 24. ágúst 2020 mættu meðlimir Græna bindisins í veiðiferð á vegum stangveiðifélagsins í Vesturhópsvatn.

15.03.2024 01:04

Jói Vigg á brún Ljótapolls í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, þriðjudaginn 19. júní 2007.

14.03.2024 23:36

Kolli sýnir meðlimum Græna bindisins leynardóminn með flugulínuna, í ferð Græna bindisins á Skagheiðina, sunnud. 14 júní 2020

14.03.2024 23:25

M

Marinó og Gunni Helga á leið með flottan afla, í veiðihús Stangveiðifélags Keflavíkur, þriðjudaginn 22. júní  2021.

09.03.2024 02:55

Jói Davíðs og Jón S. Óla alsælir og kátir með Dróna flug í ferð Græna bindisins í Vesturhópsvatn, þriðjudaginn 22. júní 2021.

09.03.2024 02:47

Bogi, Brytinn, Marinó og Gunni  Helga í ferð Græna bindisins í Vesturhópsvatn, þriðjudaginn 22. júní 2021.

09.03.2024 02:30

Bogi og Svenni í ferð Græna bindisins í Vesturhópsvatn, mánudaginn 21. júní 2021.

09.03.2024 02:00

Árni Friðleifs, Maggi Arne og Benni Lund í Langárbyrgi við Langá. Í fundarferð Græna bindisins, föstud. 5. feb. 2016.

09.03.2024 01:56

Baldvin og Maggi Arne í fundarferð Græna bindisins í Langárbyrgi við Langá, föstudaginn 5. febrúar 2016.

03.03.2024 00:32

Brytinn kátur og glaður í fundarferð Græna bindisins að Geysi í Haukadal,  laugardaginn 13. janúar 2018. 

02.03.2024 23:28

Maggi Arne afslappaður í fundarferð Græna bindisins að Geysi í Haukadal, laugardaginn 13. janúar 2018.

01.03.2024 23:07

Baldvin við veiðar í Skorradalsvatni að morgni laugardagsins 6. maí 2017. Í vorferð Græna bindisins í Skorradalsvatn.

01.03.2024 23:02

Flettingar í dag: 154
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 276
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 253236
Samtals gestir: 35407
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 18:05:56