Stangaveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2024 Mars

01.03.2024 22:57

Setið að kræsingum í lok góðs veiðidags í vorferð ferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, föstudaginn 5. maði 2017

01.03.2024 22:49

Bogi leiðbeinir Baldvini við val á veiðiagni, í vorferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, föstudaginn 5. maí 2017.

01.03.2024 22:44

Benni á í erfiðleikum að koma sér í veiðivöðlurnar í vorferð Græna bindisins í Skorradalsvatn , föstudaginn 5. maí 2017.

01.03.2024 22:22

Bogi segir lygilega sögu um veiði sína, síðasta sumar í ferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, laugardaginn 5. maí 2017

01.03.2024 22:02

Meðlimir Græna bindisins slaka á að kvöldi frábærs veiðidags í ferð félagsins í Skorradalsvatn, föstudaginn 5. maí 2017.

Flettingar í dag: 1184
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 1731
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 401063
Samtals gestir: 45909
Tölur uppfærðar: 7.9.2025 08:58:23