Stangaveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2024 September

06.09.2024 18:20

Jói Vigg með þokkalegan urriða í haustferð Græna bindisins í Vesturhópsvatn, fimmtudaginn 22. ágúst 2024.

06.09.2024 18:16

Tveggja punda urriði veiddur af Jóa Vigg við "skagen" í Vesturhópsvatni í haustferð Græna bindisins, miðvikud. 21. ágúst 2024.

06.09.2024 18:05

Svenni, Kafteinn Jói Davíðs, Gunni Hilmars og Gissur í kulda nepjunni við Vesturhópsvatn, miðvikud. 21. ágúst 2024.

06.09.2024 18:03

Benni Lund hættur í símanum og mokveiddi eftir það í ferð Græna bindisins í Vesturhópsvatn, miðvikud. 21. ágúst 2024.

06.09.2024 17:57

Brytinn lítur yfir veiðisvæðið við Vesturhópsvatn, í haustferð Græna bindisins, miðvikudaginn 21. ágúst 2024.

06.09.2024 17:54

Marinó undirbýr veiðina og gerir stöngina klára í ferð Græna bindisins í Vesturhópsvatn, miðvikudaginn 21. ágúst 2024.

06.09.2024 16:12

Stöng, bjór og berjatína voru ferðafélagar Svenna í haustferð Græna bindisins í Vesturhópsvatn, miðvikud. 21. ágúst 2024.

06.09.2024 16:00

Á meðan flestir veiða í ferð Græna bindisins í Vesturhópsvatn, miðvikudaginn 21. ágúst, hanga aðrir í símanum.

06.09.2024 15:51

Bogi gerir sig kláran til veiða í ferð Græna bindisins í Vesturhópsvatn, miðvikudaginn 21. ágúst 2024.

Flettingar í dag: 1695
Gestir í dag: 161
Flettingar í gær: 266
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 323482
Samtals gestir: 41762
Tölur uppfærðar: 19.5.2025 17:53:58