Stangaveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

Færslur: 2025 Desember

21.12.2025 00:54

Meðlimir Græna bindisins njóta góðrar máltíðar í lok frábærs veiðidags í ferð félagsins í Vesturhópsvatn, þriðjud. 25. ágúst 2020.

21.12.2025 00:52

Benni við veiðar í Vesturhópsvatni í haustveiðiferð Græna bindisins, mándaginn 24´ágúst 2020.

21.12.2025 00:49

Maggi Arne tekur myndir af Svenna og Kolla í haustveiðiferð Græna bindisins í Vesturhópsvatn, mánud. 24. ágúst 2020.

21.12.2025 00:41

Svenni fylgist með Jóni S. Óla að burðast með frauðkassa í haustveiðiferð Græna bindisins í Vesturhópsvatn, mánud. 24. ágúst 2020.

20.12.2025 23:46

Brytinn í haustveiðiferð Græna bindisins í Vesturhópsvatn, mánudaginn 24. ágúst 2020.

20.12.2025 23:39

Flott merki Stangveiðifélags Keflavíkur á veiðihúsi félagsins við Vesturhópsvatn.

  • 1
Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 333
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 482709
Samtals gestir: 48214
Tölur uppfærðar: 17.1.2026 01:01:50