Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

24.05.2024 23:32

Svo virtist sem Benni Lund væri þyrstari en aðrir í hitanum í ferð Græna bindisins í Vesturhópsvatn, þriðjud. 25. ágúst 2020.

21.05.2024 21:32

Í ferð Græna bindisins í Vesturhópsvatn, þriðjudaginn 25. ágúst 2020.

21.05.2024 21:08

Jói Davíðs, Maggi Arne og Kolli í vorferð Græna bindisins í Meðalfellsvatn, laugardaginn 13. júní 2015.

21.05.2024 17:24

Benni Lund við veiðar í Djúpavatni á Reykjanesi í vorveiðiferð Græna bindisins, föstudaginn 1. júní 2018.

21.05.2024 17:08

Bogi sýnir hæfileikana sína við grillið í haustferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, föstudaginn 23. ágúst 2019.

21.05.2024 15:21

Kolli, Benni Lund og Maggi Arne í vorveiðiferð Græna bindisins í Djúpavatn á Reykjanesi, föstudaginn 1. júní 2018.

13.05.2024 10:33

Þennan flotta, 3.5 punda urriða veiddi Svenni í Skorradalsvatni, sunnudaginn 12. maí 2024.

11.05.2024 23:59

Jói Davíðs, Benni Lund og Brytinn fyrir utan Jónsbúð í ferð Græna bindisins í Hlíðarvatn í Hnappadal, miðvikudaginn 4. júní 2014

04.05.2024 21:20

Það er alveg sama hvaða blöð maður opnar á Vesturlandi, Bryti Græna bindisins er þar alls staðar.

04.05.2024 21:05

Benni Lund við veiðar í Vesturhópsvatni, mánudaginn 24. ágúst 2020 í ferð Græna bindisins.

19.04.2024 19:29

Benni Lund í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, laugardaginn 7. maí 2016.

19.04.2024 19:20

Brytinn með 7,2 punda urriða er hann veiddi að morgni sunnudagsins 8. maí 2016 í vorveiðiferð Græna bindisins.

19.04.2024 14:45

Formaðurinn gefur meðlimum Græna bindisins heilræði í vorferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, laugard. 7. maí 2016.

12.04.2024 22:05

Kolli og Benni Lund á veröndinni fyrir framan skála SVFK við Vesturhópsvatn, mánudaginn 24. águst 2020.

12.04.2024 22:01

Meðlimir Græna bindisins á góðri stund við Vesturhópsvatn, mánudaginn 24. ágúst 2020.

Flettingar í dag: 283
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 103
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 176583
Samtals gestir: 23728
Tölur uppfærðar: 14.6.2024 10:24:35