Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

07.11.2018 09:56

Það var dimm þoka í morgunsárið í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 5. maí 2017.

04.11.2018 15:55

Rúnar hringir í eiginkonuna í Noregi og segist vera í góðum félagsskap Græna bindisins í Munaðarnesi, 15. júní 2018.

31.10.2018 09:45

Það viðraði vel þegar aðalfundur Græna bindisins var haldinn að Geysi í Biskupstungum, 15. október 2016.

30.10.2018 09:06

Græna bindið í Veiðivötnum 27. júní 1996. Á myndina vantar Boga sem tók myndina.

28.10.2018 10:28

Í vorveiðiferð Græna bindisins, 3. júní 2018 , var gist í húsi Stangveiðifélags Hafnarfjarðar.

25.10.2018 08:40

Benni Lund hlær glaðlega af veiðileysi annar meðlima Græan bindisins, í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 23. júní 2009.

23.10.2018 11:58

Brytinn og Bogi (þessi með appelsínusafann) á leið á haustfund Græna bindisins hjá Benna Lund, 26. september 2014.

19.10.2018 22:05

Það var fallegt við Djúpavatn þegar kvöldsólin baðaði fjallstoppana í vorveiðiferð Græna bindisins, 1. júní 2018.

19.10.2018 09:37

Rúnar, Bogi, Brytinn, Benni og Baldvin á aukafundi Græna bindisins í Munaðarnesi, 15. júní 2018.

17.10.2018 23:56

Benni Lund leiðbeinir Brytanum með sökkustærð í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 6. maí 2016.

17.10.2018 09:23

Svenni, Bogi og Baldvin í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 5. maí 2017.

16.10.2018 10:13

Það er fallegt og veiðilegt við leynivatnið í Borgarfirðinum.

11.10.2018 09:12

Stangirnar hvíldar í vorveiðiferðu Græna bindisins í Djúpavatn, 2. júní 2018.

10.10.2018 08:31

Það voru ekki bara meðlimir Græna bindisins sem voru að snudda á Skagaheiðinni, þriðjudaginn 23. júní 2009.

09.10.2018 10:47

Aðalfundur Græna bindisins var haldinn veiðihúsinu Langárbyrgi við Langá þann 5. febrúar 2016.

Flettingar í dag: 145
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 141
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 191153
Samtals gestir: 26887
Tölur uppfærðar: 27.7.2024 08:30:35