Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

19.01.2017 09:10

Baldvin og Formaðurinn athuga með veiðileyfi í Geitakarlsvötn á bænum Víkur á Skaga, 10. júní 2013.

18.01.2017 21:40

Bogi og Brytinn inni í minnstu turnkirkju á Íslandi, í fundarferð Græna bindisins að Geysi í Haukadal, 15. október 2016.

13.01.2017 00:24

Brytinn gerir veiðigræjurnar klárar fyrir stórveiðina í Skorradalsvatni, í ferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 6. maí 2016.

12.01.2017 23:52

 

 

Brytinn í eldhúsinu í fundarferð Græna bindisins að Felli í Biskupstungum, 9. nóvember 2011. 

09.01.2017 21:53

Kolli, Kafteinn Jói Davíðs og Maggi Arne sigla á Meðalfellsvatni í ferð Græna bindisins, 13. júní 2015. 

09.01.2017 21:38

Benni Lund aðstoðar Kaftein Jóa Davíðs með "Herdísi" á Skorradalsvatni í ferð Græna bindisins, 6. maí 2016. 

09.01.2017 15:47

Gunni Hilmars, Brytinn og Kafteinn Jói Davíðs kátir á fundi Græna bindisins í Langárbyrgi við langá, 5. febrúar 2016.

31.12.2016 01:38

Bogi metur aldur trésins í ferð Græna bindisins að Geysi í Haukadal, 15. október 2016.

20.12.2016 12:33

Málin rædd að loknum veiðidegi í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 20. júní 2012.

19.12.2016 20:39

Benni Lund í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradalsvatn,  7. maí 2016.

17.12.2016 02:32

Kolli og Maggi Arne njóta veðurblíðunnar fyrir utan Sólvelli í ferð Græna bindisins í Meðalfellsvatn, 14. júní 2015.

16.12.2016 23:04

Slakað á í heita pottinum eftir erilsaman dag í fundarferð Græna bindisins að Geysi í Haukadal, 15. október 2016.

16.12.2016 12:07

Málin rædd í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradal, 6. maí 2016.

16.12.2016 11:40

Baldvin upplýsir á fundi Græna bindisins við Langá, 5. febrúar 2016, hvernig Brytinn gekk fisklaus frá Arnarvatnsheiðinni forðum daga.

04.12.2016 01:45

Það var veiðilegt í stuttri veiðiferð í Kleifarvatn, 6. júlí 2016.

Flettingar í dag: 201
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 166789
Samtals gestir: 22421
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 12:46:06