Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

22.06.2016 08:39

Kafteinn Jói Davíðs gerir "Herdísi" klára til veiða í Hlíðarvatni í Hnappadal í ferð Græna bindisins, 3. júní 2014.

20.06.2016 20:38

Hlíðarvatn í Selvogi.

20.06.2016 09:52

Maggi Arne horfir glottandi á Rúnar dást að dagsveiði sinni í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 24. júní 2009.

19.06.2016 21:22

Langárbyrgi í febrúar-sólinni þegar Græna bindið hélt þar aðalfund sinn, 5. febrúar 2016.

16.06.2016 15:48

Brytinn og Bogi með 6 punda urriða sem Brytinn veiddi á stöng frá landi í ferð Græna bindisins í Skorradal, 6. maí 2016.

15.06.2016 10:25

Brytinn dásamar fegurð ódýra pennans sem hann lét merkja Græna bindinu fyrir ferðina á Landmannaafrétt, 19. júní 2007.

14.06.2016 15:32

Baldvin hefur sett í vænan urriða á Skagaheiðinni í ferð Græna bindisins, 20. júní 2012.

14.06.2016 10:07

Kolli, Benni, Jói Vigg og Maggi Arne í heimsókn að Fitjum í haustferð Græna bindisins í Skorradal, 22. september 2012.

13.06.2016 14:12

Fyrir utan Jónsbúð í ferð Græna bindisins í Hlíðarvatn í Hnappadal, 3. júní 2014.

12.06.2016 00:27

Gunni Hilmars við grillið í ferð Græna bindisins í Skorradal, 7. maí 2016

10.06.2016 15:46

Maggi Arne veitir Boga leiðbeiningar við eftirréttinn í ferð Græna bindisins að Felli í Biskupstungum, 9. nóvember 2011. 

09.06.2016 15:32

Bogi reynir við þann stóra í vor-veiðiferð Græna bindisins í Skorradal, 6. maí 2016.

07.06.2016 07:00

Baldvin var sá eini með bindið að kvöldi dags í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 9. júní 2013.

05.06.2016 00:49

Maggi Arne að gera veiðidótið klárt í ferð Græna bindisins í Skorradal, 6. maí 2016,

04.06.2016 21:37

Verið að þurrka blaut veiðiföt að kvöldi í lok veiðidags, í ferð Græna bindisins í Meðalfellsvatn, 13. júní 2015.

Flettingar í dag: 192
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 130
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 166780
Samtals gestir: 22419
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 12:10:33