Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

20.07.2018 13:15

Í ferð Græna bindisins í Djúpavatn 2. júní 2018, var fiskur á í hverju kasti hjá Svenna svo erfitt var fyrir hann að taka sér hvíldarpásu.

10.07.2018 21:01

Málin rædd í heita pottinum á aukafundi Græna bindisins í Munaðarnesi, 15. júní 2018.

07.07.2018 23:06

Benni Lund með fallegan fisk úr Djúpavatni í vorferð Græna bindisins, 2. júní 2018.

04.07.2018 21:41

Á aukafundi Græna bindisins í Munaðarnesi 15. júní 2018, var spjallað um vorveiðiferðina sem farin var í Djúpavatn.

04.07.2018 11:00

Það skall á með smá þokuslæðingi í ferð Græna bindisins í Djúpavatn, 2. júní 2018.

30.06.2018 01:51

Aðalveiðiferð Græna bindisins nálgast.

29.06.2018 09:12

Félagarnir Bogi og Rúnar á aukafundi Græna bindisins í Munaðarnesi, 15. júní 2018.

28.06.2018 13:28

Kolli, Maggi Arne og Benni Lund slaka á eftir góðan veiðidag meðlima Græna bindisins í Djúpavatn, 1. júní 2018.

28.06.2018 13:01

Baldvin við veiðar í vorferð Græna bindisins í Skorradalsvatn, 4. maí 2017.

26.06.2018 22:09

Benni Lund og Kolli í ferð Græna bindisins í Djúpavatn, 2. júní 2018.

24.06.2018 23:36

Baldvin með vænan afla í ferð Græna bindisins í Djúpavatn, 2. júní 2018.

21.06.2018 08:37

(Að gefnu tilefni). Snemma í vor afhenti formaður SVFR Græna bindinu "löggilt" mæliband, til að mæla lengd veiddra fiska Brytans.

18.06.2018 21:40

Aukafundur Græna bindisins haldinn í Munaðarnesi, 15‎. ‎júní‎ ‎2018.

18.06.2018 09:26

Baldvin og Brytinn voru kátir í vorveiðiferð Græna bindisins í Skorradal, 4. maí 2017.

14.06.2018 13:13

Svenni búinn að landa fallegum fiski veiddan á flugu í ferð Græna bindisins í Djúpavatn, 2. júní 2018.

Flettingar í dag: 260
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 103
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 176560
Samtals gestir: 23726
Tölur uppfærðar: 14.6.2024 10:03:16