Stangveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

10.01.2018 13:12

Brytinn alsæll með urriða-titt sem hann veiddi í Ljótapolli í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, 20. júní 2007.

08.01.2018 08:03

Fundur heima hjá Formanninum og lagt á ráðin með veiðiferð næsta árs, 7. júlí 2005.

03.01.2018 08:56

Formaðurinn veitir Baldvini inngöngu í Græna bindið í ferð félagsins á Arnarvatnsheiðina, 10. júlí 2006.

29.12.2017 12:45

Jói Vigg í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt með viðkomu í Landmannalaugum, 20. júní 2007.

27.12.2017 09:42

Brytinn, Kolli og Kafteinn Jói Davíðs við Ljótapoll í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, 20. júní 2007.

24.12.2017 09:56

Bogi og Rúnar við veiðar í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétti, 20. júní 2007.

19.12.2017 10:31

Baldvin og Kolli í veiðiskálanum við Úlfsvatn í ferð Græna bindisins á Arnarvatnsheiðina, 10. júlí 2006.

18.12.2017 09:58

Mýflugan var aðgangshörð við meðlimi Græna bindisins á Landmannaafrétti, 20. júní 2007. 

14.12.2017 10:27

Formaðurinn veitir Brytanum formlega inngöngu í Græna bindið í ferð félagsins á Arnarvatnsheiðina, 10. júlí 2006.

13.12.2017 09:11

Jói Vigg á göngu með aflann upp frá botni Ljótapolls í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, 20. júní 2007.

09.12.2017 23:25

Brytinn, Rúnar, Kafteinn Jói Davíðs og Bogi við Frostastaðavatn á Landmannaafrétti, 20. júní 2007

01.12.2017 09:07

Maggi Arne, Kolli og Kafteinn Jói Davíðs við veiðar í veðurblíðunni í Ljótapolli á Landmannaafrétti, 20. júní 2007. 

30.11.2017 09:21

Úr vinnuferð Græna bindisins í bústað LR að Syðri-Reykjum í Bláskógabyggð, 11. september 2017.

28.11.2017 09:16

Bogi hringir í Brytann og fær upplýsingar um veiðina í Skorradalsvatni í vorferð Græna bindisins, 5. maí 2017.

13.11.2017 09:18

Jói Vigg með væna urriða í ferð Græna bindisins á Skagaheiðina, 9. júní 2013.

Flettingar í dag: 314
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 103
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 176614
Samtals gestir: 23729
Tölur uppfærðar: 14.6.2024 10:45:42