Stangaveiðifélagið Græna bindið
Stofnað 01.11.1992

03.02.2018 23:21

Kolli og Benni Lund gæða sér á ljúfengum kræsingum í haustferð Græna bindisins í Skorradal, 22. september 2012.

01.02.2018 13:54

Jón Arnar og Sveinn á aðalfundi Græna bindisins í Langárbyrgi við Langá, 5. febrúar 2016.

30.01.2018 09:56

Fundað hjá Formanninum um veiðiferð næsta sumars hjá Græna bindinu, 7. júlí 2005. 

29.01.2018 09:30

Kafteinn Jói Davíðs og Formaðurinn í skálanum í Landmannahelli í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, 19. júní 2007.

28.01.2018 11:00

Kolli í Sandölunum í ferð Græna bindisins á Arnarvatnsheiðina, 10. júlí 2006.

23.01.2018 09:44

Uppgefnum Boga veittur kraftur og honum freistað með ísköldum Elephant við uppgöngu úr Ljótapolli, 20. júní 2007.

23.01.2018 09:42

Kafteinn Jói Davíðs útskýrir veiðina fyrir Brytanum í veðurblíðunni í vorferð Græna bindisins í Skorradal, 5. maí 2017.

19.01.2018 15:30

Maggi Arne kemur þreyttur upp frá botni Ljótapolls í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, 20. júní 2007.

18.01.2018 14:26

Rúnar í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétti við vötnin sunnan Tungnaár, 20. júní 2007.

12.01.2018 08:55

Formaðurinn sæmdur "Formannshnífnum" í ferð Græna bindisins á Arnarvatnsheiðina, 10. júlí 2006.

10.01.2018 13:12

Brytinn alsæll með urriða-titt sem hann veiddi í Ljótapolli í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, 20. júní 2007.

08.01.2018 08:03

Fundur heima hjá Formanninum og lagt á ráðin með veiðiferð næsta árs, 7. júlí 2005.

03.01.2018 08:56

Formaðurinn veitir Baldvini inngöngu í Græna bindið í ferð félagsins á Arnarvatnsheiðina, 10. júlí 2006.

29.12.2017 12:45

Jói Vigg í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt með viðkomu í Landmannalaugum, 20. júní 2007.

27.12.2017 09:42

Brytinn, Kolli og Kafteinn Jói Davíðs við Ljótapoll í ferð Græna bindisins á Landmannaafrétt, 20. júní 2007.

Flettingar í dag: 977
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 266
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 322764
Samtals gestir: 41663
Tölur uppfærðar: 19.5.2025 13:19:16